top of page

Höfundarnir, Elias & Agnes Vahlund, eru hjón. Elias er titlaður höfundur texta og Agnes myndskreytir á glæsilegan hátt.

Fyrsta bókin um ofurhetjuna Lísukom út í Svíþjóð í maí 2017i og var mest selda barnabók ársins í Svíþjóð. Þau hjón hafa ekki setið auðum höndum því þau hafa þegar skrifað sex bækur um Lísu sem allar njóta mikilla vinsælda víða um heim.

Dóttir þeirra hjóna lenti í einelti þegar hún var 9 ára gömul og það er því engin tilviljun að aðalsöguhetja Handbókar fyrir Ofurhetjur sé einmitt 9 ára. Mikið hefur verið fjallað um bækurnar og efni þeirra í Svíþjóð og mikil umræða um einelti í skólum hefur skapast þar í landi. 

Drápa gefur Ofurhetju bækurnar út, Ingunn Snædal þýðir. 

Screen Shot 2017-11-14 at 12.06.52.png
Þrautabok_frontur.png
bottom of page