Höfundarnir, Elias & Agnes Vahlund, eru hjón. Elias er titlaður höfundur texta og Agnes myndskreytir á glæsilegan hátt.

Fyrsta bókin um ofurhetjuna Lísukom út í Svíþjóð í maí 2017i og var mest selda barnabók ársins í Svíþjóð. Þau hjón hafa ekki setið auðum höndum því þau hafa þegar skrifað sex bækur um Lísu sem allar njóta mikilla vinsælda víða um heim.

Dóttir þeirra hjóna lenti í einelti þegar hún var 9 ára gömul og það er því engin tilviljun að aðalsöguhetja Handbókar fyrir Ofurhetjur sé einmitt 9 ára. Mikið hefur verið fjallað um bækurnar og efni þeirra í Svíþjóð og mikil umræða um einelti í skólum hefur skapast þar í landi. 

Drápa gefur Ofurhetju bækurnar út, Ingunn Snædal þýðir. 

Handb_Ofurhetjur_kapa_fram.jpg
Vargarnir_kapa_ISL_FRONT.jpg
Rauda_griman_kapa_fram.jpg
Horfin_kapa_ISL_FRONT.jpg
Alein_kapa_fram.jpg
Þrautabok_frontur.png

N29 ehf / T +354.821 5588 / n29@n29.is / Kt 530905 0470 / vsk nr. 89379 © All Rights Reserved