top of page

Þrautabók ofurhetjunnar

Þrautabók ofurhetjunnar inniheldur skemmtilegar þrautir og leikir fyrir alla,

og æsispennandi smásögu

Þetta er engin venjuleg saga. Í „Næturþjófurinn lætur aftur á sér kræla“ ert það þú sem stýrir framvindunni. Þú ert ofurhetja sem þarft að leysa tiltekið verkefni. Í lok hvers textabrots stendur þú frammi fyrir valmöguleikum og það sem þú velur hefur áhrif á hvert næsta skref verður. Þannig stýrir þú frásögninni allt til loka. Hafðu þó eitt í huga! Stundum leiða ákvarðanir þínar til farsælla endaloka en ef þú velur rangt getur verið að þér mistakist að ljúka verkefninu. Sem betur fer getur þú alltaf farið til baka og valið annað eða séð hvað hefði getað gerst.

Gangi þér vel!

Þrautabok_frontur.png
bottom of page