top of page
Rauda_griman_kapa_fram.jpg

Ef mann dreymir nógu lengi um eitthvað sérstakt endar það með því að draumurinn rætist. 

 

Það er komin ný ofurhetja í bæinn. Börnin í skólanum halda varla vatni yfir hinni stórkostlegu Rauðu grímu sem flýgur um og tekst á við bófa. Þau hafa ekki hugmynd um að hún er engin önnur en Lísa bekkjarsystir þeirra, sem alltaf er strítt. Síðan Lísa fann hina dularfullu „Handbók fyrir ofurhetjur“ á bókasafninu hefur hún verið að æfa sig í ofurkröftum – en núna stendur hún frammi fyrir erfiðasta verkefni sínu hingað til. 

 

Hröð, spennandi og skemmtileg saga um stúlku sem grípur til sinna ráða.Elías og Agnes Vahlund eru hjón. Hún teiknar og hann skrifar. Saman hafa þau skapað sögu sem hefur í slegið í gegn í Svíþjóð. Rauða gríman er bók 2.

 

Screen Shot 2018-08-23 at 08.49.48.png
Screen Shot 2018-08-23 at 08.46.53.png
Screen Shot 2018-08-23 at 08.47.42.png
Screen Shot 2018-08-23 at 08.46.41.png
Screen Shot 2018-08-23 at 08.47.35.png
Screen Shot 2018-08-23 at 08.47.49.png
bottom of page