Að vera ofurhetjan Rauða gríman hefur breytt

öllu fyrir Lísu. Hún hefur öðlast áður ófundið

sjálfstraust - en er samt ennþá einmana.

Á sama tíma óttast allir ræningjar og aðrir glæpamenn í Rósahæð að verða handsamaðir af

hinni dularfullu ofurhetju. Allir nema Wolfgang,

hættulegasti glæpaforinginn í bænum. Hann er

orðinn þreyttur á afskiptum Rauðu grímunnar og

ákveður að stöðva hana í eitt skipti fyrir öll.

 

Hröð, spennandi og hjartnæm saga um litla stelpu sem tekur málin í eigin hendurElías og Agnes Vahlund eru hjón. Hún teiknar og hann skrifar. Saman hafa þau skapað sögu sem hefur í slegið í gegn í Svíþjóð.

 

N29 ehf / T +354.821 5588 / n29@n29.is / Kt 530905 0470 / vsk nr. 89379 © All Rights Reserved