Alejandro Palomas

 

Alejandro Palomas er fæddur árið 1967 og býr í Barcelona. Hann hefur starfað sem blaðamaður og þýðandi og hin síðari ár einnig sem rithöfundur. Fyrsta bók hans kom út árið 2002 og í heild hafa komið út 17 skáldsögur eftir Alejandro auk níu þýddra verka. Alejandro hefur sankað að sér verðlaunum á undanförnum árum eins og sést á listanum hér að neðan.

 

 

  • New FNAC Talent Award 2012 fyrir El tiempo del corazón

  • Mandarache Award 2016 fyrir Una Madre

  • National Youth Literature Award 2016 fyrir Un hijo

  • Joaquim Ruyra Award 2014 fyrir Un hijo

  • Protagonista Jove Award 2016 fyrir Un hijo

  • Fundación Cuatrogatos Award 2016 fyrir Un hijo

  • Nadal Prize 2018 fyrir Un amor

Modir_kapa_fram.jpg
Hundur_kapa_FRONT.jpg

N29 ehf / T +354.821 5588 / n29@n29.is / Kt 530905 0470 / vsk nr. 89379 © All Rights Reserved