top of page
Vala víkingur og Miðgarðsormurinn
Höfundur:Kristján Már Gunnarsson
Myndlýsing: Sól Hilmarsdóttir
Vala víkingur ferðast um Goðheima ásamt skipi sínu, Breka dreka í ævintýraleit. Nú eru þau að leita að flugfiskum en skyndilega rekast þau á eitthvað stórt og ægilegt. Hvað ætli þau hafi fundið? Og er þetta þrumuguðinn Þór, syndandi svo langt frá landi?
bottom of page