top of page

Leyndardómurinn um stóra: Einkaspæjarastofa Suðurgötusystranna

Höfundur Anna Cabeza

Eftir að hafa tekist að leysa sitt fyrsta mál, ráðgátuna um yfirgefna hundakúkinn, er Einkaspæjarastofa Suðurgötusystranna nú oorðin að veruleika. Strax á fyrsta degi stofunnar fá þær Karólína, Rósalína og Abelína heimsókn frá framkvæmdastsjóra markaðarins í hverfinu, Boga Seljendal. Aumingja maðurinn er óskaplega örvæntingarfullur,

vegna þess að í nokkra daga hefur legið við slagsmálum á markaðnum. Númeramiðakerfið er bilað og það enda allir með sama númerið! Suðurgötusysturnar samþykkja að taka málið að sér – og þær komast fljótt að því að á bakvið þetta einfalda vandamál leynist annar og mun hættulegri leyndardómur! 

 

Skyldu þær lifa af? Tekst þeim að leysa málið? Hvernig er best að elda sjóbirting?

Screenshot 2022-10-03 at 17.21.05.png
Screenshot 2022-10-03 at 17.20.53.png
bottom of page