top of page

Stóra smákökubókin

Höfundur: Fanney Rut Elínardóttir 

 

Gullfalleg bók með 55 smákökuuppskriftum.

Í þessari bók eru gamlar og góðar kökur sem hafa lifað með þjóðinni í stílabókum, dagbókum, glósubókum og á lausum blöðum en einnig nýjar og spennandi uppskriftir að ljúffengum smákökum. Þá má ekki gleyma smákökum sem eru án sykurs eða hveitis og eru hreinlega bráðhollar.

Þetta er ómissandi bók á hverju heimili. Góða skemmtun!

bottom of page