FÓTBOLTI MEISTARATAKTAR

Viltu ná stjórn á boltanum eins og Kylian Mbappé, fara framhjá andstæðingunum eins og Lionel Messi, tækla eins og Lucy Bronze eða verja óverjandi skot eins og Alisson Becker?

Þessi bók getur hjálpað þér að ná tökum á meistaratöktum bestu leikmanna heims!

Skýrar leiðbeiningar útskýra skref fyrir skref hvernig á að læra og æfa lykilatriði

Farið yfir helstu hæfileika 20 bestu leikmanna heims

Spennandi yfirlit yfir bestu þjálfara sögunnar, ólík leikkerfi og eftirminnilegustu HM mörkin

N29 ehf / T +354.821 5588 / n29@n29.is / Kt 530905 0470 / vsk nr. 89379 © All Rights Reserved