top of page
IsadoraNott_logo_bleikt.png

Ísadóra Nótt er sérstök - af því að hún er öðruvísi.

Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu tvennu. Hún hrífst af nóttinni, leðurblökum og svarta ballettpilsinu sínu en þykir líka vænt um sólina, töfrasprotann sinn og Bleiku kanínu.

 

Þegar Ísadóra Nótt á að fara í skóla er hún ekki viss um hvar hún tilheyri – í álfaskólanum eða vampíruskólanum.

Ísadóra Nótt á afmæli og pabbi hennar vill sjá um veitingarnar. Það getur ekki endað vel! 

Bækurnar eru 128 blaðsíður og ríkulega myndskreyttar. 

Screenshot 2021-08-19 at 11.34.05.png
Screenshot 2021-08-19 at 11.35.16.png

 

Áskrift að Ísadóru Nótt bókunum!

Leynifélagið Álfar og vampírur

Þekkir þú ekki einhvern sem þarf einmitt að fá stórskemmtilegar bækur sendar heim? Það koma þrjár bækur á ári og allir fá eina gjöf á ári. Bækurnar kosta 2.500 í áskrift. Smelltu á myndina hér að neðan og byrjaðu að dreifa gleðinni. :) Taktu fram hver borgar og hver á að fá bókina :) 

Isadora_FBcover_agust21_3.jpg
bottom of page