top of page
HM_bokin_COVER_ISL_FRONT.jpg

HM bókin

 

FIFA lokakeppni HM í 

Quatar 2022

Ertu tilbúin fyrir stærsta fótboltamót heimsins? Lokakeppni HM 2022 er að hefjast! 

 

HM bókin inniheldur allt sem þú þarft til að verða alvöru sérfræðingur um HM í Katar 2022. Farið er yfir öll liðin í keppninni, allar stjörnurnar sem mæta til leiks, sögu keppninnar og nokkur af stærstu augnablikum hennar. Auk þess er umfjöllun um helstu vonarstjörnur mótsins; sóknarmenn, miðjumenn, varnarmenn og markmenn. Menn eins og Ronaldo, Mbappe, Messi, Son, Depay, Gnabry og fleiri. Hverjir munu slá í gegn í Katar? Hvaða lið fara alla leið í úrslitaleikinn? Þú skrifar svo niður hvernig leikirnir fara í úrslitablaðið aftast í bókinni. Góða skemmtun á HM 2022!

bottom of page