Jessie Miller og Barbara Bakos

Haninn þröngu gallabuxurnar

Haninn er svo spenntur þegar nýju, þröngu gallabuxurnar koma með póstinum; glansandi saumurinn, á gullsleginn hátt - og að koma við efnið; svo glæsilega blátt.

En hvað skyldi öllum hinum dýrunum finnast um hið nýja og töfrandi útlit?

​Þýðandi Ásmundur Helgason

N29 ehf / T +354.821 5588 / n29@n29.is / Kt 530905 0470 / vsk nr. 89379 © All Rights Reserved