top of page
Jessie Miller og Barbara Bakos
Haninn þröngu gallabuxurnar
Haninn er svo spenntur þegar nýju, þröngu gallabuxurnar koma með póstinum; glansandi saumurinn, á gullsleginn hátt - og að koma við efnið; svo glæsilega blátt.
En hvað skyldi öllum hinum dýrunum finnast um hið nýja og töfrandi útlit?
Þýðandi Ásmundur Helgason
bottom of page