Það er háttatími í Krílakoti og krílin eiga erfitt með að sofna.
Eiga þau einhvern tíma eftir að sofna og fá SVEFN-MERKIÐ?
Komdu og vertu með Sámi í þessari yndislegu sögu sem gleður öll lítil kríli, sérstaklega þegar þau fara að sofa.