top of page
Fimmtudagsmorðklúbburinn
Höfundir: Richard Osman
Ingunn Snædal Þýddi.
Í kyrrlátu þorpi eftirlaunaþega hittast fjórar manneskjur sem eiga fátt sameiginlegt einu sinni í viku til að rannsaka óupplýst morð. Þegar hrottalegt morð á sér stað á þröskuldinum hjá þeim er Fimmtudagsmorðklúbburinn allt í einu kominn með glóðvolgt morðmál að leysa. Þótt Elizabeth, Joyce, Ibrahim og Ron séu að nálgast áttrætt eru þau ekki dauð úr öllum æðum. Getur þessi sérkennilegi en afburðasnjalli hópur klófest morðingjann áður en það verður um seinan?
Sló öll sölumet í Bretlandi þegar hún kom út!
bottom of page