top of page
Önd! Kanína!
Það er undursamleg önd í þessari bók.
Nei, alls ekki.
Það er sæt lítil kanína.
Ha? Skoðaðu bara forsíðuna!
Þetta er önd!
Neibb!
Þetta er kanína.
Önd!
Kanína!
Önd!
Kanína!
Hvað finnst þér? Þessi fjöruga bók
sannar að þetta veltur allt á því
hvernig þú lítur á málið.
„Fyndin, sama hvernig litið er á málið“
— The New York Times
.jpg)
bottom of page